Aðalsíða
Linkar
Tónlista Linkar
Hafið samband
Fréttir
Brandarar
Sportbílar
Forrit
Leitarvélar
Babe vikunnar
Sick
Gestabók
Funny Pic...
Smásögur
Gamlar staðreyndir
Slúður...
Aðrar heimasíður
Viðtöl.....
Ljótasti maður vikunar
Húsvískar......
BrettaSmiðja 2002
KÞ 2002
Babe og ljótasi maður...
Nýtt
Áhugavert
Gamlar Staðreyndir
Hér er nokkrar staðreyndir sem teknar voru úr gömlu skólablaði....haha
Framtíð Ingunar
Mig langar að búa á Akureyri og starfa við skrifstofustörf eða við að slægja fisk. Svo langar mig að eiga tvíbura sem eiga að heita Friðrik og Baldur. Áhugamál mín mundu vera að vera með fjöskydunni og fara í ferðalög, vera með fjölskyldunni, fara í heimssóknir og margt fleira. Ég ætla að hafa sjónvarp í hverju einasta herbergi og leyfa strákunum að hafa tvö herbergi hvorum og láta þá fá fimm hundruð kr í vasapening tvisvar sinnum í viku. Við ætlum að hafa tíu þjóna og þernur. Ég ætla að búa í risastóru húsi og hafa sundlaug, heitan pott, gosbrunn, mínigolf völl, blómabeð og fleira flott í stóra garðinum mínum. Ingunn. Skrifað í 5 bekk 1998.

Framtíð Hilmu
Eftir 20 ár verður það þannig að ég ætlat.d. að vinna í snyrtiverslun (eða stofna verslun.) Ég ætla að búa á Akureyri, Húsavík eða í Reykjavík. Mig langar mest til að búa á Akureyri. Þegar ég verð orðinn 30 ára þá langar mig til að eiga 3-4 börn, ef það verða strákar þá eiga þeir að heita Rafnar, Sævar, Baldur, Agnar eða Hilmar. En ef það verða stelpur þá eiga þær að heita Guðný Ósk , Sigrún, Sigurlaug, Sandra eða Birgitta. Ég held að áhugamál mitt verði tískan. Þegar ég verð í fríi ætla ég að nota tímann í börnin, bíó, skemmta mér, heimsækja ættingja mina og hafa það rólegt! Heimilið mitt á að vera snyrtilegt! Og oft þrifið!. Börnin mín eiga ekki að betla mikla peninga, þau fá 300 kr hver í vikupening og verða vel upp alin.Hilma Ósk. Skrifað í 5. bekk 1998

Framtíð Birgittu
Eftir 20 ár ætla ég að starfa sem starfsmaður á leikskóla. Ég ætla að búa í stóru og fallegu húsi í miðbæ Húsavíkur. Ég ætla að eignast tvö börn, sem eiga að heita Elsa Björg og Aníta Rut. Helstu áhugamál mín verða að fara í sund. Ég ætla að fara til útlanda tvisvar á ári. Það verður vélmenni sem þrífur húsið. Birgitta Rún. Skrifað í 5 bekk 1998

Framtíð Anítu
Þegar ég verð stór ætla ég að verða kennari. Fyrst fer ég í framhaldskóla og síðar í Háskóla. Ég ætla alltaf að búa á Húsavík, þegar ég er búinn í háskólanum ætla ég að eignast mann og þrjú börn börnin eiga að heita : Andrea Ýr, Karen Ösp og Sara Dís, ef maðurinn minn samþykkir það. Helstu áhugamál mín verða örugglega að fara með fjölskyldunni í ferðalög og vera með henni. Í tómstundum mínum ætla ég að reyna að fara með börnunum mínum oft á hestbak og líka fara með þau til að hitta afa sinn og ömmu. Það verða örugglega miklar breytingar á öllum tækjum bæði tölvum, hljómtækjum, sjónvörpum, bílum og bara öllu.

Hulda valdi sund!!!??
Í sundi er margt skemmtilegt hægt að gera. Það er hægt að fara í sund og leika sér það er líka að æfa sund. Ég æfi sund, það eru líka reglur hjá þeim sem æfa sund til dæmis: Þegar maður syndir bringusund verður maður að koma við bakkann með báðum höndum en bara með annar hendi í skriðsundi og þegar við keppum má ekki koma við botninn, ef við gerum eitthvað vitlaust erum við úr leik. Við förum stundum í keppnisferðalag og þá er oft gaman, við gerum ýmislegt skemmtilegt förum í allskonar leiki. Ég hef oft keppt mér finnst það skemmtilegt ég á ellefu verðlaunapeninga fyrir sund.

Viðal við Kristján Buch
1.   Hvað er besta landsliðið þitt?

      Svar: Brasilía.

  2.   Hvað er besta liðið þitt í Ítalskaboltanum?

      Svar: Hef ekkert.

  3.   Hvað er besta liðið þitt í Enska boltanum?

      Svar. Manchester United

  4.   Hver er besti vinur þinn?

      Svar: Siggi í sveitinni!

  5.   Hver er besti maturinn þinn?

      Svar: Hamborgari

  6.   Hver er besti drykkurinn þinn?

      Svar: Kók

  7.   Hverri ertu hrifin af?

      Svar: Engri

Svona var þetta í 5. bekk

Viðtal við Sveinbjörn Már
1.Hver er uppáhalds maturinn þinn?

Svar: Cocoa puffs .

  2.Hver er besti vinur þinn?

Svar: Stefán.

  3.Hver er besti liturinn þinn?

Svar: Rauður

  4.Hver er uppáhalds hátíðin þín?

Svar: Jólin.

  5.Hvenær áttu afmæli?

Svar: 19. ágúst

  6.Hver er uppáhalds námsgreinin þín?

Svar: Leikfimi.

  7.Hver er uppáhalds hljómsveitin þín?

Svar: Offspring

  8.Hverjir finnst þér bestu kennararnir sem hafa kennt þér?

Svar: Ásdís og Maggi.

  9.Hver eru helstu áhugamál þín?

Svar: Fótbolti og skíði.

  10.Hvert finnst þér besta fótboltaliðið í ensku knattspyrnunni?

Svar: Náttúrulega Manchester United


Svona var þetta í 5. bekk